Nefco fjármagnar þróun nýrra aðferða til að efla líffræðilega fjölbreytni með viðskiptavinum sínum
Nýrri fjármögnunarleið Nefco, Biodiversity Pilot Programme, er ætlað að vísa veginn varðandi ábyrgð fjármálafyrirtækja og atvinnulífs við að vernda og auka líffræðilega fjölbreytni.