Fjármögnun fyrir græn norræn fyrirtæki
Hjálpar litlum og meðalstórum íslenskum fyrirtækjum að vaxa
Fjármögnunarleiðir okkar
Við bjóðum lán á markaðsskjörum, fjármögnun með hlutafé og fjárhagslegan stuðning fyrir hagkvæmnisathuganir vegna alþjóðavæðingar. Ef fyrirtækið þitt hefur græna lausn og þið ráðgerið að útvíkka starfsemina og vaxa á alþjóðlegum mörkuðum, kynnið ykkur frekar þær fjármögnunarleiðir sem í boði eru fyrir ykkar fyrirtæki.
Fjárfestingar á heimsmörkuðum
Lán og hlutafjár fjármögnunFast-track fjármögnun styður vöxt
Fast-track lánNopef fjármögnun
Lesið meira um NopefViðskiptavinir okkar
Við styðjum vöxt íslensku fyrirtækjanna á heimsmörkuðum til að hraða grænu umskiptunum. Meðal viðskipatvina okkar eru Carbon Recycling International, Hopp, Klappir, Mannvit, Thor Ice Chilling solutions og mörg önnur lítil og meðalstór norræn fyrirtæki í vexti.
Hafið samband við fjárfestingarráðgjafa Nefco
Hafðu samband við fjárfestingateymi okkar

Hafið samband við okkur
Hafið þið áhuga á að hitta einn af fjárfestingar ráðgjöfunum okkar? Vinsamlegast sendu inn formið og við verðum í sambandi við þig fljótlega.