Thor Ice fær vaxtarfjármögnun frá Nefco
Kælitækni íslenska fyrirtækisins Thor Ice dregur úr orku- og vatnsnotkun samhliða því að auka geymsluþol matvæla og draga úr matarsóun. Fjármögnun frá Nefco mun styðja við áframhaldandi alþjóðlegan vöxt fyrirtækisins.